Skagafjörður

Anna Kristín vill annað sætið

Feykir gerði óformlega könnun á hvað varaþingmenn með lögheimili  á Norðurlandi vestra, hyggðust gera í komandi alþingiskosningum. Fyrst til svara var Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylkingu, sem datt út af þingi í síðustu al
Meira

Búningar Leikfélagsins liggja undir skemmdum

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks brá heldur í brún á fyrsta fundi á nýju ári.  Að venju ætluðu stjórn og varastjórn að funda í Leikborg, húsnæði félagsins, en þegar inn var komið mætti þeim riging - innanhúss!   Krani ...
Meira

Mikið byggt á Króknum

Mikið var um að vera hjá iðnaðarmönnum á Króknum í síðustu viku. Blaðamaður Feykis tók rúnt um bæinn og tók nokkrar myndir af mönnum og verkefnum.   Fyrst lá leiðin í Hús frítímans og þar var allt á lokasprettinum en n
Meira

Vísindi og grautur

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum auglýsir fyrirlestraröð vorið 2009 á föstudögum kl. 11:30 í kennslustofu deildarinnar, í skólahúsinu að Hólum í Hjaltadal. Að fyrirlestri loknum geta gestir keypt hádegisverð að hætti Hól...
Meira

VG vilja afturkalla sameiningu heilbrigðisstofnanna

-Við setjum það á oddinn að stöðva þau mál og endurskoða. Sums staðar getur þetta verið skynsamlegt en annars staðar ekki. En þetta ferli verður stöðvað og málið yfirfarið í heild sinni og í þetta sinn í samvinnu við hei...
Meira

KS - Deildin Mikil þátttaka

Það verður hart barist í Svaðastaðahöllinni á miðvikudagskvöldið þegar úrtaka fyrir KS - Deildina fer fram. Alls hafa rúmlega 20 knapar skráð sig til leiks, og því ljóst að baráttan verður hörð um þau 7 sæti sem laus eru....
Meira

Körfuknattleiksfólk safnar flöskum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls mun annað kvöld ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum. Er þarna um sameiginlegt verkefni unglingaráðs og stjórnar. Í tilkynningu frá deildinni eru bæjarbúar beðnir að taka vel á móti  ...
Meira

Friður áfram í söngkeppni féló

Söngkeppni félagmiðstöðva grunnskólanna á Norðurlandi var haldin á Hvammstanga á föstudaginn var. Keppendur frá þrettán skólum víðsvegar af norðurlandi tóku þátt allt frá Hvammstanga til Kópaskers.       Fimm a...
Meira

Nýsköpunarmiðstöð opnar starfsstöð á Sauðárkróki

Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun í febrúar opna starfsstöð á Sauðarkróki þar sem gert er ráð fyrir þremur stöðugildum. Nú þegar hafa verið auglýstar tvær stöður sérfræðinga sem munu sinna rannsóknar- og þróuna...
Meira

Leikskólar lokaðir í mánuð í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólar á Sauðárkróki verði lokaðir í fjórar vikur sumarið 2009. Hefur leikskólastjórum verið falið að útfæra tímasetningar í samráði við fræðslustjóra. Þá...
Meira