Skagafjörður

Nýsköpunarmiðstöð opnar starfsstöð á Sauðárkróki

Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun í febrúar opna starfsstöð á Sauðarkróki þar sem gert er ráð fyrir þremur stöðugildum. Nú þegar hafa verið auglýstar tvær stöður sérfræðinga sem munu sinna rannsóknar- og þróuna...
Meira

Leikskólar lokaðir í mánuð í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólar á Sauðárkróki verði lokaðir í fjórar vikur sumarið 2009. Hefur leikskólastjórum verið falið að útfæra tímasetningar í samráði við fræðslustjóra. Þá...
Meira

Gauti byrjar á persónulegu meti

Gauti Ásbjörnsson keppti á sínu fyrsta móti á keppnistímabilinu í Gautaborg 25. janúar. Hann stökk 4,42m í stangarstökki, sem er hans besti árangur innanhúss. Mótið var Stavhoppskarnevalen, alþjóðleg stangarstökkshátíð, sem...
Meira

Byggðarráð styður umsókn um Landsmót á Vindheimamelum 2014

Byggðarráð Skagafjarðar styður umsókn Gullhyls ehf um að halda Landsmót hestamanna 2014 á Vindheimamelum.  Telur ráðið æskilegt að sú uppbygging og góða aðstaða sem nú er fyrir hendi á Vindheimamelum verði áfram nýtt til s...
Meira

Líf og fjör í Hrímnishöllinni á morgun

Önnur sölusýning í Hrímnishöllinni er nú á laugardaginn komandi kl: þrjú og er skráning með ágætum. Segja má að sala eftir fyrstu sýninguna sem var í nóvember hafi verið góð. Þeir sem stóðu að henni  ákváðu strax þ...
Meira

Vinna hafin við leikskólann Árkíl

Á forsíðu Feykis  segir frá því að K-tak átti lægsta tilboð í jarðvinnu, undirstöður og botnplötu við leikskólann  Árkíl á Sauðárkróki. Framkvæmdir eru nú hafnar og er gert ráð fyrir að leikskólinn verði tilbúinn
Meira

Byggðaráð vill gögn og fund

Byggðaráð Skagafjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær fyrri bókanir varðandi breytingar á heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi. Þá hefur ráðið óskað eftir fundi  með forsætisráðherra til að ræða framtíð Heilbrigðissto...
Meira

Uppskeruhátíð Svörtu Sauðanna

Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans austan Vatna hafa í vetur unnið að þróunarverkefni í samstarfi við Kjötafurðastöð KS og fjölda gestakennara. Verkefnið gekk út á að krakkarnir bjuggu til og markaðssetu rétti búna til úr hráe...
Meira

Þorrablót í heita pottinum

Pottverjar á Sauðárkróki gerðu sér glaðan dag í morgun, fyrsta dag Þorra, og héldu árlegt Þorrablót pottverja. Hópurinn samanstendur af fastagestum sundlaugarinnar og var glatt á hjalla, maturinn etinn af flotbökkum og þeir hörð...
Meira

Ertu með skjólu á höfðinu?

Nemendur í 5. - 7. bekk Varmahlíðarskóla tóku þátt í Nýyrðasamkeppni sem Íslensk málnefnd ásamt fleiri stofnunum stóðu að. Tveir nemendur í 5. bekk Varmahlíðarskóla fengu viðurkenningu fyrir sínar tillögur.   Gréta María...
Meira