Skagafjörður

Sævar Pétursson ráðinn íþróttafulltrúi á Frístundasviði

Sævar Pétursson hefur verið ráðinn íþróttafulltrúi á Frístundasviði. Hann var valinn úr hópi tíu umsækjenda. Sævar er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem  framkvæmdastjóri Baðhússins og Sporthússins sl. 10 ...
Meira

Tindastóll lagði KS/Leiftur í Soccerade mótinu

Tindastóll gerið góða ferð til Akureyrar á laugardag þegar liðið lagði KS/Leiftur að velli 1-4 í fjörugum leik. Leikur Tindastóls var góður.  Leikmenn létu boltann ganga vel á milli sín, voru öryggir á boltanum og skynsamir.
Meira

6 sigrar Skagfirðinga á Stórmóti ÍR

Keppendur UMSS stóðu sig mjög vel á "Stórmóti ÍR" í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 17.- 18. janúar.  Alls vann liðið sigur í 6 greinum og hlaut auk þess 7 silfur og 10 brons.   Gunnhild...
Meira

Góður var Gráni undir tönn

  Á laugardaginn var blés Barna og unglingadeild Léttfeta til veislu í félagsheimilinu þeirra Tjarnarbæ og matreiddu hross á fjölbreyttan hátt.   Var það álit allra sem komu að veislan hafi verið höfðingjum sæmandi svo gott haf...
Meira

Víða hált

Hálka, hálkublettir og snjóþekja eru nú á vegum um land allt. Á Norðurlandi vestra er víða flughált en verið er að moka helstu leiðir. Hægt er að færð á vegum HÉR
Meira

Vetrarþjálfun og reiðmennska

FT-norður stendur fyrir sýnikennslu í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 21. janúar kl: 20:00. Tekinn verður upp þráðurinn frá því í haust og farið yfir mikilvæg atriði varðandi þjálfun og reiðmennsku. Sérstök áhersla ver...
Meira

Gunnar Bragi hætti við ritarann

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður byggðaráðs Skagafjarðar, dró nú síðdegis til baka framboð sitt til ritara Framsóknarflokksins. Kosnins í þrjú æðstu embætti flokksins stóð yfir í allan dag og eins og frægt er orðið eignaðis...
Meira

Erla Gígja flaug áfram

Lag Erlu Gígju Þorvaldsdóttur Vornótt stórvel flutt af dóttur dóttur hennar Hreindísi Ylvu flaug rétt í þessu í gegnum undankeppni Eurovision. Gaman er að segja frá því að helgina sem úrslitin fara fram verður Erla Gígja sjötu...
Meira

Hjónin og fóstursonurinn í afslöppun í borginni

Þau Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson, Guðlaug Bjarnadóttir og Ólafur Sigurgeirsson, fóstursonur þeirra hjóna eins og hann kallaði sig í síðasta þætti, munu mæta liði Kópavogs í Úsvari sem sýnt verður í sjónvarpinu klukkan 20:1...
Meira

Strengjaveisla í Varmahlíð á morgun

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður til strengjaveislu íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 17. janúar kl. 14. Þar munu koma fram strengjanemendur af Norðurlandi og verða þar um 70nemendur samankomnir frá Skagafirði, Akureyri og...
Meira