Skagafjörður

Hestamenn éta hross

Hestamenn fá stundum þá spurningu hvort þeir neyti nokkurn tíman hrossakjöts. Það væri svona svipað og hundaeigandi æti hund. En nú er blásið til hrossakjötsveislu í Tjarnarbæ félagsheimili Léttfetamanna á laugardaginn. Boði...
Meira

MA hafði betur í Gettu betur

Ekki fór lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra áfram í Gettu betur í gærkvöldi. Lið MA var snjallara að þessu sinni og hlaut 24 stig á meðan lið FNV náði í 5. Þannig að ekki verður sagt að keppnin hafi verið jöfn og spe...
Meira

Tilsjónarmaður stjórnar rekstri Hólaskóla

Gísli Sverrir Árnason hefur verið skipaður tilsjónarmaður Hólaskóla Háskólans á Hólum. Gísli hefur verið hér undanfarna daga þar sem hann hefur meðal annars fundað með helstu lánadrottnum skólans.  Þetta kemur fram á forsí...
Meira

Aukin úrræði til að sporna gegn atvinnuleysi

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um fjölbreytt vinnumarkaðsúrræði sem atvinnuleitendur geta tekið þátt í samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur, svo sem þátttöku í s
Meira

Riða í Skagafirði

Riða hefur verið greind á bænum Dæli í Sæmudarhlíð í Skagafirði. Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir hefur staðfesti að tekin hafi verið sýni úr kindum með grunsamleg einkenni riðu og niðurstaða liggi nú fyrir. Skera þarf ...
Meira

Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður í eldlínunni í kvöld þegar það etur kappi við lið Menntaskólans á Akureyri í hinni geysivinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Enn fer keppnin fram í útvarpinu á ...
Meira

3 efstir og hnífjafnir

Þrír einstaklingar hafa tekið verulegt forskot í kosningunni um Mann ársins á Norðurlandi vestra en kosningunni lýkur á miðnætti annað kvöld. Einungis fimm atkvæði skilja einstaklingana þrjá að og því ljóst að keppnin er hör...
Meira

3 tíma átakafundur

Heilbrigðisráðherra fundaði í gær með forsvarsmönnum sveitarfélagsins Skagafjarðar ásamt stjórnendum á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Var fundurinn hluti að samráðsferli sem ráðuneytinu ber að framfylgja samkvæmt l
Meira

1200 mótmæla áfromum ráðherra

Brynjar Pálsson og Herdís Sæmundardóttir, fyrir hönd undirbúningshóps Borgarafundar á Sauðárkróki, afhentu í gær Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, undirskrift tæplega 1200 íbúa Skagafjarðar. Skorar þessir t...
Meira

Verkefnastjóri lætur óformlega af störfum

Karl Jónsson verkefnastjóri Gagnaveitunnar í Skagafirði sl. tvö ár hefur nú látið óformlega af störfum fyrir Gagnaveituna. Hann mun þó sinna ákveðnum verkefnum og samskiptum út janúar.   Hægt er að snúa sér til Páls Pálsson...
Meira