Skagafjörður

Hjónin og fóstursonurinn í afslöppun í borginni

Þau Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson, Guðlaug Bjarnadóttir og Ólafur Sigurgeirsson, fóstursonur þeirra hjóna eins og hann kallaði sig í síðasta þætti, munu mæta liði Kópavogs í Úsvari sem sýnt verður í sjónvarpinu klukkan 20:1...
Meira

Strengjaveisla í Varmahlíð á morgun

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður til strengjaveislu íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 17. janúar kl. 14. Þar munu koma fram strengjanemendur af Norðurlandi og verða þar um 70nemendur samankomnir frá Skagafirði, Akureyri og...
Meira

Gefum Erlu úrslitakvöldið í sjötugsafmælisgjöf

Lag Erlu Gígju Þorvaldsdóttur, Vornótt, flutt af Hreindísi Ylvu, dóttur Huldu Jónsdóttur, dóttur Erlu, verður flutt á öðru kvöldi undankeppni Eurovision annaðkvöld. Erla Gígja verður sjötug helgina sem úrslitakeppnin fer fram...
Meira

StefánVagn og Bangsi menn ársins

Alls tóku um 1000 manns þátt í því að kjósa mann ársins á Norðurlandi vestra og gaman að segja frá því að jafnir í fyrsta sæti með 262 atvkæði voru þeir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, og B...
Meira

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki

 Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna á sviði landbúnaðar á árinu 2009.  Lögð er áhersla á að verkefnin séu til þess fallin að auka framleiðni og arðsemi í landbúnaði.  Fo...
Meira

Læknaráð HAK varar við stórfeldri sameiningu heilbrigðisstofnanna

Læknaráð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri  telur að tillögur heilbrigðisráðherra um að sameina allan sjúkrahúsrekstur og heilsugæslu á Norðurlandi undir einn hatt geti haft ýmsar hættur í för með sér. Þetta kemur fram
Meira

Telja breytingarnar stefna nærþjónustu í voða

Þingflokkur Vinstri grænna mótmælir harðlega í ályktun sinni fyrirhuguðum breytingum í heilbrigðisþjónustunni. Er það mat þingflokksins að breytingarnar séu hvorki til þess fallnar að styrkja þjónustuna né  auka öryggi henn...
Meira

Ódýrar skólamáltíðir í Skagafirði

Neytendasamtökin könnuðu verð á skólamáltíðum grunnskóla í 18 sveitarfélögum víðs vegar um landið. Öll sveitarfélögin bjóða upp á heitan hádegismat en misjafnt er hvort maturinn er eldaður í skólunum eða hitaður upp. Sk...
Meira

Byggðaráð harmar viðbrögð ráðuneytisins

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar frá 13. janúar sem haldinn var á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki var lögð fram bókun varðandi vinnu heilbrigðisráðuneytis og þeirri túlkun ráðherra að um samráðsfund hafi verið að r...
Meira

Söfn og setur á norðurlandi vestra

13. janúar var haldinn undirbúnings- og kynningarfundur um formlegt samstarf safna, setra og skyldrar starfsemi á Norðurlandi vestra. Fundurinn, sem var að frumkvæði Menningarráðs og Vaxtarsamnings, var haldinn á Heimilisiðnaðarsafninu...
Meira