Skagafjörður

Vélavarðanám boðið í síðasta skipti

Vegna breytinga á námskrá við FNV verður boðið upp á Vélavarðarnám í síðasta skipti sem gefur 500 hestafla atvinnuréttindi eftir 6 mánaða siglingatíma. Námið tekur eina önn og verður það á vorönn 2009 ef næg þátttaka f...
Meira

Skagfirskir frjálsþíþróttakrakkar standa sig vel

Frjálsíþróttafólk á aldrinum 8-14 ára fór í keppnisferð til Húsavíkur laugardaginn 15. nóv. með Gunnari þjálfara. 11 voru með í för og stóðu þau sig öll mjög vel. Bestu afrek krakkanna voru eftirtalin. Bjarni Páll Ingvar...
Meira

Tindastóll sló KFÍ út úr Subway-bikarnum

Tindastóll spilaði við lið KFÍ í Subway-bikarnum á Ísafirði í kvöld og náðu að merja sigur, 92-87, eftir jafnan leik. Tindastóll átti góðan annan leikhluta og höfðu yfir í hálfleik 51-38. Ísfirðingar söxuðu á forskot St
Meira

Skagfirskt Útsvar

Vaskir Skagfirðingar æfa nú að kappi fyrir föstudagskvöldið en þá munu lið Skagafjarðar mæta Snæfellsbæ í Útsvari. Lið Skagafjarðar skipa nýliðarnir og eðalhjónin af Suðurtgötunni, Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og Guðbj...
Meira

Byggðaráð vill ekki lögsækja Íslandspóst

Reykhólahreppur hefur sent byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem farið er þess á leit að Skagafjörður taki þátt með sveitarfélögum sem verða fyrir þjónustuskerðingu af hendi Íslandspósts hf að lögsækja fyrirtækið.  B...
Meira

Fljótlega kom þó í ljós að ekki var um bankarán að ræða.

  Hver er maðurinn? Hinrik Heiðar Gunnarsson Hverra manna ertu ? Borinn og barnfæddur Króksari, sonur Gunna í bankanum og Kristínar, aðstoðarkonu Munda, tannlæknis.  Á ættir að rekja til Lýtingsstaðahrepps, eitthvað sem ég hef al...
Meira

Lafleur opnar listasetur

Fjöllistamaðurinn Benedikt Lafleur opnar Listasetur Lafleur á morgun að Aðalgötu 20 á Sauðárkróki. Býður hann öllum að koma og þiggja kaffi og skoða sig um og jafnvel ræða um nýjustu bók hans Númeralógíuna. Þann 29. nóv. m...
Meira

Sjúkraliðar mótmæla niðurskurði til heilbrigðisþjónustu

Fjölmennur aðalfundur sjúkraliða á Norðurlandi vestra sem haldinn var á Gauksmýri í gær  lýsir í ályktun miklum áhyggjum og eindreginni andstöðu við ákvörðun fjármála– og  heilbrigðisráðherra um niðurskurð á fjárve...
Meira

PLÍS EKKI CUTTA BUDGETIN OKKAR !

Unglingaráð Félagsmiðstöðvarinnar Friðar, tóku þá ákvörðun sem talsmátar unglinga í Skagafirði að rita gagnort bréf og skora á Byggðaráð Sveitarfélagsins að gleyma þeim ekki við fjárhagsáætlunargerð Sveitarfélagsins....
Meira

Nauðsyn að stofnaðar séu almannaheillanefndir

 Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra beinir þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra , að þau dragi ekki úr grunnþjónustu né fresti fyrirhuguðum framkvæmdum á þeim erfiðu tímum sem nú fara í hönd.   ...
Meira