Skagafjörður

Byggingarmenn skora á yfirvöld að halda áfram framkvæmdum

Meistarafélag Byggingamanna á Norðurlandi hefur sent byggðaráði Skagafjarðar bréf varðandi stöðu byggingariðnaðarins. Í bréfinu hvetur félagið  meðal annars  til þess að sveitarstjórn hafi frumkvæði að því að tryggja a...
Meira

Útsvarsprósentan verður 13,03

Byggðaráð Skagafjarðar ákváð á fundi sínum í gær að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði 13,03% árið 2009.   Jafnframt var á fundinum unnið með gögn vegna fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fund ráðsins...
Meira

Friðarganga á eftir - tökum þátt

Nemendur Árskóla leggja nú eftir 10 mínútur upp í árlega friðargöngu skólans. Feykir.is skorar á Skagfirðinga að gera hlé á vinnu sinni og taka þátt í friðarstund með börnum sínum. Jafnframt skorum við á vegfarendur að far...
Meira

Friðarganga Árskóla í fyrramálið

Hin árlega Friðarganga Árskóla á Sauðárkróki verður gengin í fyrramálið kl.8. Þá mynda nemendur og kennarar Árskóla hina ágætustu halarófu sem nær frá Sauðárkrókskirkju, upp Kirkjustíginn og að krossinum á Nöfum. Fri
Meira

Rökkurkórinn heldur bingó á sunnudag

Áður auglýst bingó Rökkurkórsins sem vera átti á laugardag færist yfir á sunnudag. Bingóið verður í sal Tónlistarskólans á Sauðárkróki sunnudaginn 30.  nóvember kl 16. Og að sögn Sigurbjörns Árnasonar hetjutenórs hjá k...
Meira

Reiðhallargólfið stenst væntingar

Sagt var frá því í gær að Riddarar norðursins hafi ætlað að taka  gólf reiðhallarinnar Svaðastaða  til skoðunar með tilliti til notkunar þeirra á höllinni. Forsaga málsins er sú að menn hafa verið misánægðir með gólf...
Meira

Einkennismerki vantar á Hús frítímans

Nú styttist í að  Hús Frítímans, frístundamiðstöð  fyrir alla íbúa sveitarfélagsins , opni í  glæsilegu og endurgerðu húsnæði við Sæmundargötu á Sauðárkróki.  Þar gefst öllum kynslóðum kostur á að stunda frít...
Meira

Stolinn bíll af Króknum finnst í porti Vöku

Brynjólfur á Fagranesi varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunu að bílnum hans var stolið fyrir utan bílaverkstæði á Sauðárkróki. Fór hann eins og lög gera ráð fyrir og tilkynnti atburðinn til lögreglu. Ekkert heyr
Meira

Brotist inn í reiðhöllina Svaðastaðir

Aðfaranótt miðvikudags var brotist inn í reiðhöllina Svaðastaður á Sauðárkróki en innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húið að austan og þaðan inn á skrifstofu þar sem eyðilögð var hurð, rúða brotin og skemmdur sjá...
Meira

Nokkrir skólar lokaðir í dag

Kennsla fellur niður í nokkrum skólum á Norðurlandi vestra sökum veðurs í dag. Ekki verður kennt í Varmahlíðarskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þá fellur skólahald niður í Grunnskólanum austan vatna, en han...
Meira