Skagafjörður

Félagsmálastjóri í stað Þórunnar Elfu

Félags- og tómstundanefnd leggur til við sveitarstjórn að Félagsmálastjóri taki sæti Þórunnar Elfu Guðnadóttur í þjónustuhóp aldraðra í Skagafirði.   Þjónustuhópur aldraðra skal starfa í sveitarfélaginu skv. lögum um...
Meira

Enn á ný blótaður þorri í íþróttahúsinu

Sameinaðir hreppar í Skagafirði hafa farið þess á leit við félags- og tómstundanefnd að fá á leigu íþróttahúsið á Sauðárkróki undir þorrablót. Nefndin samþykkiti  fyrir sitt leyti að leigja íþróttahúsið undir samkom...
Meira

Mikið um að vera í Varmahlíðarskóla

Það er mikið um að vera í Varmahlíðarskóla þessa vikuna en á heimasíðu skólans má sjá dagskrá vikunnar. Byrjað verður með samverustund í setustofunni í dag í tilefni dags íslenskrar tungu. Að öðru leyti er dagskráin sv...
Meira

Vistvæn hugsun á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum hefur verið settur linkur inná vefsíðuna samferda.net en hugmyndafræðin á bak við þá síðu er að fólk skrái sig inn bæði þeir sem geta boðið far svo og þeir sem eru í leit að fari. Er ben...
Meira

Hjúkrunarfræðingar óskast á svæðið

Heilbrigðisstofnunarirnar á Blönduósi og á Sauðárkróki auglýsa á heimasíðum sínum laus til umsóknar störf hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmóður. Á Sauðárkróki er óskað eftir ljósmóður í fullt starf frá 1. ja...
Meira

Vilja endurmat gilda í íslenskum stjórnmálum

Félagar í Samfylkingarfélaginu í Skagafirði gera kröfu um endurmat gilda og breyttar áherslur í íslenskum stjórnmálum. Stjórnvöld verði að sýna almenningi þá virðingu að leggja málin fram fyrir þjóð og þing. Krafan er að ...
Meira

Atvinnulausum fjölgað um helming

Í október var atvinnuleysi 0,6% á Norðurlandi vestra en atvinnuleysi á landinu öllu var 1,9% Alls voru að  21 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra í október, 10 karla og 11 konur. Á vef Vinnumálastofnunnar má sjá að í...
Meira

Tafarlaust þarf að hreinsa til í stjórn

Samfylkingin ályktar Á fundi Samfylkingarfélagsins í Skagafirði sem haldinn var í dag var ályktað um eftirfarandi: Krafa Samfylkingarinnar nú er um endurmat gilda og breyttar áherslur í íslenskum stjórnmálum. Stjórnvöld verða að...
Meira

Veirurnar bjóða á tónleika

í kvöld klukkan 20:30 mun sönghópurinn Veirurnar bjóða Skagfirðingum á tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Er boðið þakklætisvottur hópsins fyrir frábærar móttökur Skagfirðinga við geisladisk þeirra Stemningu se...
Meira

Tveir Skagfirðingar í Evróvision

Tveir Skagfirðingar eiga lög í Evróvision forvalinu sem keppa um að komast í aðalkeppnina sem haldin verður í Moskvu þann 16. maí á næsta ári. Það eru þau Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki og Óskar Páll Sveinsso...
Meira