Skagafjörður

Hani féll á Steini

Sá leiði atburður átti sér stað á Bænum Steini á Reykjarströnd að haninn á bænum lét lífið. Vasklega var brugðist við í Ráðhúsinu á Sauðárkróki og var eftirfarandi bréf sent út frá Gunnari Sandholt. Sælir húsbúar o...
Meira

Þriðji ísbjörninn heim

Guðmundur sveitarstjóri sagði í gær þegar tekið var á móti ísbirninum uppstoppaða að honum hafði verið sendur þriðji ísbjörninn sem draumspaki skagfirðingurinn spáði að myndi taka land í kjölfar hinna tveggja sem við þekk...
Meira

Ályktun um aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum.

Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra  telur að brýnasta verkefnið í stjórn efnahagsmála sé að teysta atvinnulífið og beinir því til ríkisvaldsins að ekki sé dregið úr fjárveitingum til einstakra verkefna  á vegum ríkisins n...
Meira

AÐ TAKA ÞÁTT OG NJÓTA LÍFSINS MEÐ GIGT

Spjallkvöld hjá Gigtarfélaginu, miðvikudaginn 26 nóvember á Hótel KEA kl. 20:00. Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur og Halla Hrund Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur koma og segja okkur frá reynslu sinni af lífinu með langvinna ...
Meira

Auglýst eftir starfsfólki

Kaupfélagið, Héraðsskjalasafnið og Leiðbeiningamiðstöðin auglýsa öll eftir starfsfólki þessa vikuna.   Í Héraðsskjalasafninu er verið að vinna skráningarverkefni á vegum Þjóðskjalasafns Íslands. Unnið verður að verkef...
Meira

Þemadagar í Árskóla í næstu viku

Árlegir þemadagar í Árskóla verða haldnir dagana 25 - 27 nóvember en í þetta skipti er viðfangsefni þemadaga tileinkað heilsu og heilbrigðum lífsháttum. Heilbrigður skóli - heilbrigð sál er heiti daganna og koma nemendur til me...
Meira

Þungar áhyggjur sveitarstjórnarmanna

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í morgun var lagður fram tölvupóstur frá iðnaðarráðuneytinu varðandi fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun. Eins og fram hefur komið hefur verið tilkynnt um það frá iðnaðarráðuneyti að ...
Meira

Kreppuráð Láru

Hin landsþekkta fréttakona Lára Ómarsdóttir talar á fræðslufundum á sex þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra dagana 25., 26. og 27. nóvember. Yfirskrift fræðslufundanna er Hagsýni og hamingja – Hvernig lifa má af litlu án
Meira

Bangsi heim

Á Náttúrustofu Norðurlands vestra í dag verður með formlegum hætti tekið á móti hvítabirninum sem felldur var á Þverárfjalli í sumar. Hefur hann fengið góða meðferð hjá fagmönnum sem stoppuðu dýrið upp einkar glæsilega o...
Meira

Veirusýking í minkabúi í Skagafirði

Staðfest hefur verið að veirusýking hefi fundist í minkastofni á búinu á Óslandi í Skagafirði. Að sögn Kristjáns Jónssonar bónda kom lokaniðurstaða um það í gær. Þar sem sjúkdómurinn er ólæknandi þarf að skera ni
Meira