Skagafjörður

Séra Sandholt og konurnar hans

Feykir.is hefur síðustu vikuna fylgst með sögunni af Séra Sandholt sem er hani búsettur á Steini á Reykjaströnd. Sagan er eins og góðar sögur eiga að vera bæði sæt og skemmtileg en hingað til hefur okkur vantað mynd af hananum g
Meira

Jólafjör á Krók á morgun

Ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi á morgun laugardag kl. 15:30 og eru Skagfirðingar hvattir til að mæta galvaskir í bæinn og eiga góðan dag. Fjölmargt skemmtilegt verður í boði fyrir gesti og gangandi. Verslanir og þ...
Meira

Friður sé með yður

  Þessa frábæru mynd tók Hjalti Árnason í morgun er nemendur, foreldrar og starfsfólk Árskóla mynduðu röð yfir 500 einstaklinga sem létu ganga á milli sín ljóslugt með orðunum -Friður sé með yður. Stundin var hátíð...
Meira

Gleraugnasala á króknum í dag

Gleraugnabúðin og Gleraugnasmiðjan verða með gleraugnasölu í LYFJU apóteki í dag (föstudaginn 28. nóvember) frá kl. 11:00-17:00 Frábært sértilboð verður í gangi, eða 20% afsláttur af öllum gleraugum.
Meira

Friðarganga í norðan nepju

Hin árlega friðarganga grunnskólanema Árskóla á Sauðárkróki fór fram í morgun. Þá mynda nemendur mannlega keðju frá kirkjunni, upp kirkjustíginn og að stóra ljósakrossinum upp á Nöfum og afhenda friðarljós frá fyrsta nemend...
Meira

Byggingarmenn skora á yfirvöld að halda áfram framkvæmdum

Meistarafélag Byggingamanna á Norðurlandi hefur sent byggðaráði Skagafjarðar bréf varðandi stöðu byggingariðnaðarins. Í bréfinu hvetur félagið  meðal annars  til þess að sveitarstjórn hafi frumkvæði að því að tryggja a...
Meira

Útsvarsprósentan verður 13,03

Byggðaráð Skagafjarðar ákváð á fundi sínum í gær að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði 13,03% árið 2009.   Jafnframt var á fundinum unnið með gögn vegna fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fund ráðsins...
Meira

Friðarganga á eftir - tökum þátt

Nemendur Árskóla leggja nú eftir 10 mínútur upp í árlega friðargöngu skólans. Feykir.is skorar á Skagfirðinga að gera hlé á vinnu sinni og taka þátt í friðarstund með börnum sínum. Jafnframt skorum við á vegfarendur að far...
Meira

Friðarganga Árskóla í fyrramálið

Hin árlega Friðarganga Árskóla á Sauðárkróki verður gengin í fyrramálið kl.8. Þá mynda nemendur og kennarar Árskóla hina ágætustu halarófu sem nær frá Sauðárkrókskirkju, upp Kirkjustíginn og að krossinum á Nöfum. Fri
Meira

Rökkurkórinn heldur bingó á sunnudag

Áður auglýst bingó Rökkurkórsins sem vera átti á laugardag færist yfir á sunnudag. Bingóið verður í sal Tónlistarskólans á Sauðárkróki sunnudaginn 30.  nóvember kl 16. Og að sögn Sigurbjörns Árnasonar hetjutenórs hjá k...
Meira