Skagafjörður

Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir verður með tónleika í Sauðárkrókskirkju fimmtudagskvöldið 27. nóvember og hefjast þeir klukkan 21:00. Aldís Fjóla hefur verið við söngnám í Danmörku undanfarin tvö ár en hún mun syngja rokk og ja...
Meira

Ekki er spáin góð

Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í  norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina. Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hæg...
Meira

FLUGFISKUR Í MÓSAÍK

Benedikts S. Lafleur opnar myndlistarsýningu í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv. kl. 14 undir heitinu Flugfiskur í mósaík. Myndirnar á sýningunni hafa orðið til á undanförnum árum bæði olíuverk og myndskúlptúra...
Meira

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Á morgun fimmtudag kl. 12.15 flytur Jón  Ágúst Jónsson, líffræðingur á Náttúrustofu  Austurlands, erindi sem hann nefnir „Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi“ Hægt er að fylgjast ...
Meira

Riddarar Norðursins

Hinn gullfallegi og eitursnjalli félagsskapur Riddarar Norðursins ætla að ganga úr skugga um það í kvöld hvort hægt sé nýta Reiðhöllina undir hestatengda viðburði í vetur. Í tilkynningu frá Riddurunum er fyrirhugaður hittingur ...
Meira

Rakel og Arnar í úrtakshóp

Tveir ungir Tindstælingar hafa verið valdir til að æfa með bestu unglingum landsins í fótbolta. Það er Arnar Skúli Atlason sem valinn var til úrtaksæfinga með U19 um næstu helgi og Rakel Svala Gísladóttir var valin til að æfa me...
Meira

Góður árangur Skagfirðinga á Silfurleikum ÍR

Metþátttaka var á Silfurleikum ÍR, sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík, laugardaginn 22. nóvember. Mótið, sem er fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri, var nú haldið í 13. sinn, en með því vilja ÍR-ingar minnast si...
Meira

Þemadagsfréttir

Nú hefur Feykir.is fengið sendan fréttapistil frá Árskóla í tilefni Þemadaga. Í dag hófust þemadagar í Árskóla. Nemendum yngsta stigs, miðstigs og unglingastigs var blandað saman í hópa innan hvers stigs. Hver hópur fór á 2 st...
Meira

Hvar er Stekkjarstaur ?

Í gær fengu nemendur í 1. – 3. bekk Árskóla heimsókn frá Möguleikhúsinu sem sýndu leikritið Hvar er Stekkjarstaur ? við góðar undirtektir nemenda.  Leikritið , sem er eftir Pétur Eggerz, segir frá því þegar það gerist eitt...
Meira

Íslenskir sjómenn

Síðastliðið vor kom út bókin Íslenskir sjómenn. Um er að ræða nútímalega bók um sjómenn, jafnvel nýstárlega . Um þrír fjórðu bókarinnar eru glæsilegar litmyndir Gunnars Þórs Nilsen af sjómönnum úti á sjó og í landi. ...
Meira