Skagafjörður

Kompan 10 ára

Í dag eru 10 ár liðin síðan föndurbúðin Kompan opnaði á Sauðárkróki. -Þetta er nú bara venjulegur vinnudagur hjá mér, sagði Herdís föndur- og verslunarmaður í samtali við Feyki.is Ég ætla að brosa aðeins breiðar, sag
Meira

Móðgaður Magnús

Magnús Stefánsson, alþingismaður fjallar um Bjarna Harðarson á heimasíðu sinni í gærkvöld og þá ekki síst þau ummæli Bjarna að með honum og Guðna hafi farið einu sönnu framsóknarmenn þjóðarinnar. Segir Magnús þessa fully...
Meira

Þróunarsvið lagt niður frá og með 1. júlí

Nái hugmyndir Iðnaðarráðherra fram að ganga mun Þróunarsvið Byggðastofnunar verða lagt niður frá og með 1. júlí á næsta ári og störfin sem þar eru í dag flytjast yfir á Nýsköpunarmiðstöð, Ferðamálastofu og Hagstofu. B...
Meira

Meðal þeirra námskeiða sem hafa verið í gangi hjá Farskólanum undanfarið er Fagnámskeið fyrir starfsfólk Heilsugæslu og Félagsþjónustu. Nú þegar hafa nemendur lokið námskeiðum í samskiptum/sjálfsstyrkingu, skyndihjálp, si...
Meira

Matís opnar í dag

Í dag kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna formlega. Í kjölfar formlegra...
Meira

Mikið um að vera í Tindastóli

Fjölmenning á Skíðasvæðinu Góðar aðstæður og fjöllmenni var á skíðasvæðinu um helgina. Skíðafólk frá mörgum íþróttafélögum voru við æfingar og ungmenni í hópum "Adrenalín gegn rasisma" fóru sum hver í fyrsta sinn ...
Meira

Nemendafélag FNV mun á morgun miðvikudag frumsýna leikritið á Tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar.   Sýningar verða miðvikudaginn 19. Nóv.  -   fimmtudaginn 20. nóv.   -   fös...
Meira

Ísbjörninn á heimleið

Nokkrum vel völdum aðilum hefur verið boðið að mæta á  lokaða athöfn í húsnæði Náttúrustofu NV að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki, fimmtudaginn 20.nóv. kl. 16:oo. Tilgangur boðsins er að bjóða ísbjörninn af Þverárfjalli...
Meira

Árekstur á gatnamótum

Árekstur varð á gatnamótum Skagfirðingabrautar og Hegrabrautar rétt fyrir hádegi í dag. Við áreksturinn valt annar bílinn á hliðina en var fljótlega reistur við aftur. Ekki urðu teljandi meiðsl á mönnum.
Meira

Fjörug vika framundan

Það er fjörug vika framundan í leikskólunum Furukoti og Glaðheimum á Sauðárkróki en í dag mánudag mæta nemendur í 7. bekk Árskóla í leikskólana og lesa fyrir börnin. Þetta er orðin hefð á milli skólastiga og þykir bæði...
Meira