Skagafjörður

Veirusýking í minkabúi í Skagafirði

Staðfest hefur verið að veirusýking hefi fundist í minkastofni á búinu á Óslandi í Skagafirði. Að sögn Kristjáns Jónssonar bónda kom lokaniðurstaða um það í gær. Þar sem sjúkdómurinn er ólæknandi þarf að skera ni
Meira

Hert barátta gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Samstarf lögregluembættanna fjögurra á Norðurlandi gegn fíkniefnavanda sem undirritað var 7. ágúst síðastliðinn hefur gefið góða raun. Í umfjöllun í nýútkomnu vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kemur fram að aukið u...
Meira

Námskeið í áætlunargerð

Útflutningsráð í samvinnu við SSNV og KPMG munu standa fyrir námskeiði í  áætlanagerð og verðlagningu útflutningsvöru og þjónustu  mánudaginn 24. nóvember n.k. Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif mismunandi aðferða...
Meira

Evrópuverkefni í boði

Á heimasíðu SSNV er sagt frá því að Íslenskum aðilum standi til boða þátttaka í fjölda áætlana ESB 2007-2013. Meðal áætlana má nefna Menningaráætlun, Menntaáætlun, Ungmennaáætlun, Jafnféttis og vinnumálaáætlun, Norðu...
Meira

Tónleikar með Bubba Morthens á Mælifelli

Bubbi Morthens fer mikinn á Norðurlandi í lok nóvember og hyggst kappinn verða með tónleika á Mælifelli fimmtudagskvöldið 20. nóvember. Á efnisskránni verður blanda af gömlu og nýju efni og mega áheyrendur eiga von á klassískum...
Meira

Róbert hættir með Tindastólsliðið

Róbert Haraldsson hefur ákveðið í samráði við stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls að hætta þjálfun á meistaraflokki karla hjá Tindastól.   Róbert segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða og alfarið vegna persónlegra á...
Meira

Líftæknismiðja Matís opnuð á Sauðárkróki

„Það er engin tilviljun að smiðjan er hér í sveit sett. Allt umhverfi og aðbúnaðar er eins og best verður á kosið svo sem návígi við fjölbreyttan matvælaiðnað og öflug fyrirtæki eins og FISK sem hefur verið starfseminni h...
Meira

Dregið saman á heilbrigðisstofnunum

Öllum heilbrigðisstofnunum á Íslandi hefur með bréfi verið gert að hagræða um allt að 10% í rekstri sínum. Á sunnudag mátti finna starfsauglýsingar inn á heimasíðu heilbrigðisstofnunnarinnar á Sauðárkróki en þær hafa nú ...
Meira

Jón vill hámarka vexti verðtryggða lána í 2%

Jón Bjanason hefur ásamt félögum sínum í vinstri hreyfingunni grænu framboði lagt fram á alþingi frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Á bloggsíðu segir Jón að til þess að koma til móts við lántakendur verðtryggðra l
Meira

Hátíð í tilefni dags íslenskrar tungu

Föstudaginn 14.11. héldu nemendur í FNV hátíðlegan dag íslenskrar tungu, þótt sjálfur dagurinn hafi ekki verið fyrr en sunnudaginn 16.11. Sjónum var að þessu sinni sérstaklega beint að tveimur skáldum en það voru þeir Steinn St...
Meira