Skagafjörður

Þverárfjall ófært og búist við éljum og vindi

Það snjóar um nánast allt Norðurlans og spáin býður upp á norðan 10 - 18 m/s og él. Ekki er gert ráð fyrir að það dragi úr vindi og ofankomu fyrr en á morgun. Hálka er víðast hvar á vegum og Þverárfjall ófært. Vegfarendu...
Meira

Enginn missir vinnuna í Landsbankaútibúi á Sauðárkrók

Það var léttir hjá stafsfólki Nýja Landsbankans á Sauðárkróki er staðfest var við starfsfólk útibúsins að þar á bæ myndu allir halda vinnunni. Ekki hefur tekist að fá uppslýsingar um stöðuna hjá hinu Nýja Kaupþingi.
Meira

Þyngsti tuddinn frá Hamri

  Í dag var felldur á Sláturhúsi KS á Sauðárkróki þyngsti nautgripur sem lagður hefur verið þar inn til þessa. Var hann alinn upp á Hamri í Hegranesi og vóg hann nýslátraður 569,6 kg. Að sögn Sævars Einarssonar bónda te...
Meira

Fjör á Bændadögum

Það er líflegt á bændadögum í Skagfirðingabúð og enn halda kaupglaðir Skagfirðingar áfram að rífa út kjöt, ost og smjör auk þess sem bændur standa í framvarðasveitinni og bjóða smakk. Lambakjöt af ýmsum gerðum, ost...
Meira

Kökubasar í Skagfirðingabúð

Kökubasar til styrktar Starfsmannafélagi Dvalarheimilisins á Sauðárkróki stendur nú sem hæst í Skagfirðingabúð.   Þær voru alsælar með viðtökurnar stúlkurnar sem stóðu við söluborðið og seldu kökur í gríð og erg
Meira

Háskólinn á Hólum bætir við nemendum á vorönn

Opnað hefur verið fyrir skráningu nýnema á vorönn við Háskólann á Hólum. Þetta er meðal annars gert í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og vill skólinn með þessu leggja sitt af mörkum til þess að skapa ný tæki...
Meira

Leikfélagið minnir á Árskólamiðana

Vegna góðar miðasölu á sýningar á Pétri Pan í næstu viku vill Leikfélag Sauðárkróks benda þeim sem ekki hafa nýtt miðana frá foreldrafélagi Árskóla á að enn eru lausir miðar á allar sýningarnar fjórar nú um helgina.
Meira

Seldu rúmlega fimm og hálft tonn af kjöti á einum degi

Bændadagar hófust í Skagfirðingabúð og er óhætt að fullyrða að Skagfirðingar hafi tekið vel við sér en alls seldist um fimm og hálft tonn af kjöti í gær. Búið að að fylla á alla kæla á nýjan leik og búast menn við ö...
Meira

Slæm spá, hálka og éljagangur á flestum leiðum

Spáð er vaxandi norðanátt eða 18 - 23 m/s um hádegi í dag en 10 - 15 í innsveitum með snjókomu. Síðdegis á síðan að hvessa enn frekar og er gert ráð fyrir norðvestan 20 - 25 á annesjum í kvöld annars 13 - 18 og úrkomumeira, ...
Meira

Þrju stór verkefni hafin í símenntun

Á heimasíðu Farskólans er sagt frá því að mikið átak sé í gangi í símenntun á svæði Farskólans um þessar mundir og á það vel við á þessum tímum. Grunnmenntaskólinn á Hofsósi var settur þriðjudaginn 21. okt. sl. 11 ...
Meira