Skagafjörður

Atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar sem haldinn var í morgun kom fram að ráðið telur mikilvægt að Sveitarfélagið Skagafjörður, atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar og haldi áfram kröftugri uppbyggingu...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls var haldin á Mælifelli í gær. Þar var boðið upp á pizzur að borða og heimatilbúin skemmtiatriði. Útsendari Feykir.is var á staðnum og tók nokkrar myndir.
Meira

Ég ætlaði alltaf að sigra þetta

Í Feyki sem kemur út í dag eru viðtöl við tvær konur sem hafa greinst með krabbamein. Viðtölin eru í tilefni af bleikum dögum og söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins sem nú stendur sem hæst.  Þetta eru mjög athyglisverð viðtöl...
Meira

Sjóræningjar í kreppunni

  Þessir glæsilegu sjóræningjar stunda reyndar ekki sjórán sér til viðurværis heldur halda þeir til í Bifröst á Sauðárkróki.  Þeir eru hluti af áhöfn kapteins Króks hins ógurlega, en hann er frægastur fyrir að höggva b...
Meira

Sungið í Laufskálarétt

Í réttunum er alltaf gaman að taka lagið hvort sem maður syngur í kór eða dúett. Þessir ungu menn eiga framtíðina fyrir sér hvort sem þeir taka aríu í réttunum eða á sviði.  http://www.youtube.com/watch?v=69BCXLwW46Q&fe...
Meira

Norðlenskir karlakórar syngja saman

Þessa dagana æfa norðlenskir karlakórar fyrir söngmót Heklu 2008. Hekla er samband norðlenskra karlakóra og Heklumót er nú haldið í sautjánda sinn. Mótið að þessu sinni verður haldið á Húsavík 1. nóvember næstkomandi. Þang...
Meira

Hóladeild Skógræktarfélags Skagfirðinga

Þann 8. október var stofnuð deild innan Skógræktarfélags Skagfirðingar sem ber heitið Hóladeild Skógræktarfélags Skagfirðinga.Hugmyndin að stofnun Hóladeildar kom upp síðastliðið sumar og fljótlega kom stjórn Skógræktarfé...
Meira

Svaði framkvæmir við aðstöðuhús

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009 styrk til framkvæmda við aðstöðuhús Hestamannafélagsins Svaða. Bjarni Jónsson, VG, óskaði bókað að hann teldi að málið hefði þur...
Meira

Ungverskir háskólakennarar í heimsókn á Hólum

Ellefu manna hópur háskólakennara frá Ungverjalandi dvaldi á Hólum í tvo daga undir lok síðustu viku. Fólkið kom frá tveimur skólum: University of Szeged og Szolnok University College. Fræðasvið þeirra er ferðamál í dreifbýl...
Meira

Hvernig var Skugga-Sveinn leikinn á Sauðárkróki?

Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi sem flestir kannast við af skelleggri leikhúsgagnrýni í gegnum tíðina lætur móðan mása í gagnrýni sinni í DV. Þar fá leikarar og stjórnendur Þjóðleikhússins að njóta leiðsagnar Jóns vegn...
Meira