Skagafjörður

Fræðsluerindi náttúrustofa hefjast á ný

Fimmtudaginn 30. október nk. kl. 12:15-12:45 flytur Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sem hann nefnir "Fýllinn í Jökulsárgljúfrum." Næsta fræðsluerindi kemur síðan frá Náttúrust...
Meira

Austurgata 26 seld

Byggðaráð Skagafjarðar hefur gengið að tilboði Hauks Þorgilssonar í fasteignina Austurgötu 26 á Hofsósi. Hljóðaði tilboð Hauks upp á krónur 5.200.000. Tvö önnur tilboð bárust í eignina. Sigurður Skagfjörð bauð, kr. 3.7...
Meira

Gréta og Guðmundur á samráðsfund

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að senda Guðmund Guðlaugsson, sveitarstjóra, og Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, forseta sveitarstjórnar, sem fulltrúa sveitarstjórnar á samráðsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga. Er samrá...
Meira

Beit fingurinn nánast af

Mikil mildi þykir að lögregluþjónn á Sauðárkróki missti ekki fingur er maður sem verið var að færa varðhald beit hann í fingurinn með þeim afleiðingum að fingurinn brotnaði. Áður hafði maðurinn gengið í skrokk á öðrum ...
Meira

Ný lausn sem enginn knattspyrnuþjálfari í heiminum hafði komið auga á

Hver er maðurinn? Eyjólfur Gjafar Sverrisson Hverra manna ertu ? Foreldrar eru Sverrir Björnsson og Guðný Eyjólfsdóttir Árgangur? 1968 Hvar elur þú manninn í dag ? Er búsettur í Kópavogi. Fjölskylduhagir? Eiginkona Anna Pála G
Meira

Laufskálaréttarmyndir

Nú eru komnar yfir 100 myndir af fólki og hrossum í Laufskálaréttunum inn á myndagallerýið hér á Feykir.is
Meira

Þrír nemendur frá FNV í úrslit stærðfræðikeppninnar

Landskeppni framhaldsskólanemenda í stærðfræði fór fram þriðjudaginn 7. okt.  Keppt var á tveimur stigum og komast 20 efstu á hvoru stigi í úrslitakeppnina sem fer fram í mars 2009.  Nemendum FNV gekk vel og komust þrír þeirra...
Meira

Hrossaveisla í Varmahlíð

Annað kvöld ætlar Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð að bjóða upp á skemmti og fræðslukvöld um hrossakjötsneyslu íslendinga fyrr og nú. Að sögn Örnu Bjargar Bjarnadóttur hjá Sögusetrinu er hugmyn...
Meira

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar voru stofnuð síðast liðið miðvikudagskvöld og munu samtökin halda utan um starf óperunnar. Verkefni vetrarins eru útgáfa geisladisks með lögum frá óperunni Rigoletto og uppsetning á samnefnd...
Meira

Fjárhagsáætlun kynnt

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í gær var lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun 2008 fyrir A og B hluta. Þar gera áætlanir ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 445.863 þús.kr. Eignir Sveitarfélagsins eru samtals 4.607.122 þ...
Meira