Skagafjörður

Gagnaveitan segir sig frá dreifbýlinu

Gagnaveita Skagafjarðar hefur sent Fjarskiptasjóð bréf þar sem Gagnaveitan Í ljósi fyrirkomulags á útboði Fjarskiptasjóðs og breytinga á kröfum sjóðsins varðandi farnetþjónustu lýsir því yfir að félagið er ekki lengur sku...
Meira

Skortur á "bótoxi" tefur ísbjarnauppstoppun

Gjaldeyriskrísan hefur tekið á sig alveg nýja mynd en ekki hefur  tekist að klára uppstoppun á Ísbirninum sem veginn var á Þverárfjalli í byrjun júní né birnunni sem vegin var við Hraun  þar sem beðið er eftir varafylliefni, ...
Meira

Léttir til í kvöld

Það er allt á kafi í snjó og í morgun mátti sjá börn og fullorðna vaða snjóinn í hné og sumum tilfellum langt upp fyrir mitti á leið sinni til vinnu og skóla. Veðurspáin hljóðar upp á norðan 5-10 m/s og skýjuðu með köf...
Meira

Vilja viðræður um aðild að Evrópusambandinu

Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi telur að hefja beri strax viðræður um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. Jafnframt krefst stjórnin uppgjörs við þá efnahags- og peningamálastefnu sem verið hef...
Meira

Vilja kaupa Sparisjóð Skagfirðinga

Hópur manna hefur lýst yfir vilja sínum til þess að kaupa stofnbréf í Sparisjóð Skagafjarðar og færa sjóðinn þannig alfarði í eigum heimamanna á nýjan leik. Sparisjóður Skagafjarðar var í fyrra sameinaður Sparisjóð Siglu...
Meira

Föndrað í Kompunni

Í stað hefðbundinna föndurnámskeiða þetta haustið býður Herdís í Kompunni konum upp á að koma í búðina, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga milli 16 og 20. -Mig langað að bjóða upp á eitthvað nýtt þetta haustið.
Meira

Mikið tjón í Haganesvík

Mikið tjón varð í Haganesvík í gær þegar ofsaveður gekk yfir og sjór skemmdi bryggju og varnargarð. Að sögn Haraldar Hermannssonar útgerðarmanns fór a.m.k. einn þriðji hluti af bryggjunni ýmist í hafið eða hefur sígið niðu...
Meira

Sauðárkrókur á fyrsta vetrardag

Vetur konungur gekk formlega í garð á miðnætti og má segja að hann hafi að þessu sinni stimplað sig inn með krafti. Ófært er um Þverárfjall og má segja að það sé hálfgert skítaveður á Sauðárkróki. Feykir.is fór í b
Meira

Björgunarsveitin færði Tindastól heim

Það gekk ekkert upp hjá okkar mönnum í körfuknattleiksliði Tindastóls í gær en þar sem fært var frá Sauðárkróki um hádegi í gær kom ekki til greina að fresta leiknum og því fóru strákarnir suður í gærkvöld til þess að...
Meira

Séra Sigríður á annarri

Séra Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkróki er nú í veikindaleyfi eftir að hásin slitnaði í öðrum fæti hennar. Í vor sem leið lenti Sigríður í því að hásin slitnaði er hún var að hlaupa á eftir hrossum s...
Meira