Skagafjörður

Sýndu hvað í þér býr

Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Þessir aðilar skrifuðu í dag undir ...
Meira

Sláturtíð lokið hjá Kjötafurðastöð

Sláturtíð er nú lokið hjá Kjötafurðastöð KS. Alls var slátrað á haustvertíð 101,998 dilkum og alls á þessu ári tæp 103 þúsund dilkum. Meðalþyngd dilka var 15,89 kg  samanborið við 15,23kg á árinu áður. Starfsfólki f
Meira

FRÍSTUNDASTRÆTÓ-SKÍÐAFERÐIR -ÁRVAL

Ferðir með FRÍSTUNDASTRÆTÓ í Skagafirði hefjast n.k. föstudag  31.október og eru ætlaðar öllum þeim sem eru með þjónustukort, þ.e. eldri borgurum, öryrkjum og börnum 10- 16 ára. Ferðirnar eru fríar     Farið er úr Flj...
Meira

Messi óskast

Eitthvað virðist tæknin hafa verið að stríða Sjónhornsfólki því auglýsingin frá Fiskiðjunni um að messa vantaði á Málmeyjuna varð illlesanleg. En svona er þessi auglýsing Messi óskast í næsta túr Málmeyjar Farið verðu...
Meira

Unglingamót UMSS í sundi

  Vegna tæknibilunar í vélbúnaði varð auglýsing frá UMSS ólæsileg í Sjónhorninu. En þar segir frá því að unglingamót UMSS í sundi verði haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 1. nóvember kl. 13.30.  Auglýsingin ...
Meira

Karlakórinn Heimir hristir hrollinn úr áheyrendum

Karlakórinn Heimir byrjar vetrarstarfið með stæl föstudaginn 31. október með tónleikum í Frímúrarasalnum á Króknum. En þeir verða aldeilis ekki einir því með þeim á tónleikunum verður söngdívan Halla Margrét Árnadóttir s...
Meira

Vinnur Tindastóll sinn þriðja leik?

Tindastóll fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst að venju kl. 19:15. Stólarnir eru með tvo sigra eftir þrjá leiki, en Stjarnan einn eftir jafn marga leiki. Dómarar leiksins verða engir að...
Meira

Bókamarkaður

Næstu tvær helgar verður bókamarkaður í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Opinn föstudag, laugardag og sunnudag 31. okt. – 2. nóv., frá kl. 13-16 og aftur 7., 8. og 9. nóv. frá kl. 13-16. Mjög ódýra...
Meira

Aðalfundur Skíðadeildar í kvöld

Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls verður haldinn á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5 kl. 20:30 kvöld. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Meira

Menningakvöld í FNV

Hið árlega menningakvöld nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður haldið á sal skólans, fimmtudaginn 30. október kl. 20:00. Þar mun fara fram keppni í body paint (líkamsmálun) og dragkeppni. Tónlistarklúbburinn ...
Meira