Skagafjörður

Steinull ekki á leið til Barselona

Starfsmannafélag Steinullar hafði fyrirhugað og greitt farmiða fyrir starfsmenn fyrirtækisins til Barselona nú í nóvember og átti ferðin að vera árshátíðarferð starfsmanna. Nú hafa Heimsferðir hins vegar hætt við allar ferðir...
Meira

Mikilvægt að fjarlægja grýlukerti og snjóhengjur

Spáð er hlýnandi veðri næstu tvö dagana og á föstudag gæti farið að rigna. Feykir.is hafði samband við Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Sauðárkróki, og forvitnaðist um hvað hafa beri í huga hlýni skyndilega efti...
Meira

Ökumaður flýði af vettvangi

Ökumaður bíls er keyrði í veg fyrir annan bíl á mótum Öldustígs og Skagfirðingabrautar á sjötta tímanum í gær hljóp af vettvangi en fannst skömmu síðar. Hann var færður í blóðprufu enda grunaður um ölvunarakstur Báðir...
Meira

Tillögur starfshóps um eflingu Háskólans á Hólum kynntar

Starfshópur  um eflingu Háskólans á Hólum hefur lokið störfum og tillögur hans hafa verið til umfjöllnar hjá stjórnvöldum. Fimmtudaginn 16. október var fundur meðal starfsfólks skólans þar sem fulltrúar menntamálaráðuneytisi...
Meira

Harður árekstur á Skagfirðingabraut

Harður árekstur varð á Skagfirðingabraut á sjötta tímanum. Tveir bílar skullu saman með þeim afleiðingum að farþegi í öðrum bílnum slasaðist lítillega er hann fékk líknarbelg í andiltið. Farþeginn hugðist koma sér sjálf...
Meira

Jól í skókassa

Á dögunum voru krakkar á Sauðárkróki í óða önn að pakka inn jólagjöfum sem gleðja eiga börn í Ukraínu. Börnin höfðu valið hluti sem eiga að nýtast vel svo sem eins og tannbursta, tannkrem, sjampó og leikföng sem kemur í...
Meira

Eyþór Jónasson ráðinn Hallarstjóri

Eyþór Jónasson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri reiðhallarinnar Svaðastaða,. Eyþór sem var einn þriggjs umsækjenda tekur formlega við starfinu um áramót,en byrjar þó eitthvað fyrr til að koma sér inn í ...
Meira

Ljósleiðari inn á heimili í Akrahrepp

Gagnaveita Skagafjarðar og Hreppsnefnd Akrahrepps hafa komist að samkomulagi um að gera kostnaðaráætlun við ídrátt og tengingar ljósleiðara í hreppnum. Samhliða nýframkvæmdum hjá Skagafjarðarveitum fyrir 2-3 árum síðan, er lö...
Meira

Gangstéttar ekki mokaðar og skólabörn ganga á götunni

Samkvæmt upplýsingum sem Feykir.is fékk úr áhaldahúsi Skagafjarðar í morgun er það gömul hefð að moka ekki gangstéttar í gamla bænum í kringum Árskóla á Sauðárkróki. Þegar börn mættu til skóla í morgun voru himin hái...
Meira

232 milljónir úr Jöfnunarsjóði til Norðurlands vestra

Rúmar 232 milljónir renna til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra úr aukaúthlutun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en úthlutað verður úr sjóðnum fyrir þessi mánaðarmót. Alls munu 1.400 milljónir króna renna til sveitarfélaganna...
Meira