Knattspyrnudeildir fá gott framlag frá KSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
24.10.2008
kl. 09.12
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að veita knattspyrnuliðum á Íslandi 70 milljónir til barna- og unglingastarfs. Þetta eru tekjur UEFA af Meistaradeild Evrópu ( Champions League ) 2007-2008 og er hlutur íslenskra félaga 3...
Meira