Skagafjörður

Knattspyrnudeildir fá gott framlag frá KSÍ

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að veita knattspyrnuliðum á Íslandi 70 milljónir til barna- og unglingastarfs.  Þetta eru tekjur UEFA af Meistaradeild Evrópu ( Champions League )  2007-2008  og er hlutur íslenskra félaga 3...
Meira

Leikskóli klár 1. mars 2010

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt í ljósi breyttra aðstæðna á fjármagnsmarkaði að leggja til við sveitarstjórn að horfið verði frá fyrri samþykkt um að framkvæmd byggingar nýs leikskóla á Sauðárkóki verði boðin
Meira

Úthlutun verkefnastyrkja

Umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 48 umsóknir um almenna verkefnastyrki og 4 umsóknir um stærra samstarfsverkefni á sviði menningarmála. Samtals var óskað eftir t...
Meira

Góð helgi hjá drengjaflokki.

Um helgina spilaði Tindastóll tvo leiki í A-riðli drengjaflokks. Kristinn Loftur Einarsson skrifaði skemmtilega ferðasögu sem við afritum að sjálfsögðu hingað inn. KR-b Fyrri leikur helgarinnar var gegn b-liði KR. Tindastóll mætti...
Meira

Bændadagar hefjast klukkan 2 í dag

Árlegir Bændadagur í Skagfirðingabúð hefjast klukkan 2 í dag en þá munu bændur úr hérðaði mæta í verslunina, kynna vörur sínar, gefa smakk og rúsínan í pylsuendanum er að í framhaldinu getur fólk verslað Skagfirskar landb
Meira

Lítið varð úr óveðri

Lítið varð úr því vonda veðri sem spáð hafði verið hér á Norðurlandi vestra en þó hefur hlýnað verulega og er því víða hált á vegum. Flughálka er á Siglufjarðarvegi og snjóþekja og éljagangur á Öxnadalsheiði. Á ...
Meira

Opnað fyrir umsóknir á vorönn

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu nýnema við Háskólann á Hólum sem myndu hefja nám um áramót. Þetta er meðal annars gert í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og vill skólinn með þessu leggja sitt af mör...
Meira

Arnþór Gústavsson útskrifast með hæstu einkunn

Nýlega varði Arnþór Gústavsson, starfsmaður fiskeldis- og fiskalíffræðideildar, Háskólans á Hólum mastersverkefni sitt við Björgvinjarháskóla. Verkefnið heitir Interactive effects of photoperiod and reduced salinities on growth a...
Meira

Ráðstefnu frestað

Ráðstefnu um sameiningarmál Sveitarfélaga sem Sveitarfélagið Skagafjörður hafði ráðgert að halda í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma, Ákvörðun um frestun var tekin í gær enda var veðurspáin slæm og búist var vi
Meira

Nægur skíðasnjór

Nú er unnið hörðum höndum á skíðasvæðinu í Tindastóli við að gera klárt þannig að hægt sé að opna sem allra fyrst.   Viggó Jónsson verður áfram framkvæmdastjóri skíðasvæðisins og segir hann að nú sé að koma g
Meira