Skagafjörður

,,Menntun er forsenda uppbyggingar“

Laugardaginn 11. október voru brautskráðir sextán nemendur frá Hólaskóla-Háskólanum á Hólum. Að þessu sinni voru brautskráðir BA nemendur í ferðamálafræði, diplómanemendur í fiskeldi, ferðamálafræði og viðburðastjórn...
Meira

Sigríður í ársleyfi

Sigríður Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga, hefur óskað eftir eins árs náms- og rannsóknarleyfi á launum frá næstu áramótum. Var erindi Sigríðar lagt fyrir síðasta fund Byggðaráðs Skagafjarðar og sa...
Meira

Kjötafurðastöð KS í útrás til Kína

Kjötafurðastöð KS hefur gert samning um sölu afurða til Asíu og gat afurðastöðin í framhaldinu hækkað útflutningsverð félgasins til bænda í króknur 306. Nú þegar hefur verið slátrað yfir 75000 dilkum og er meðalþyngd dilk...
Meira

Hrossaveisla Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins boðar til hrossaveislu í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Veitingastaðinn Friðrik V. á Akureyri, laugardagskvöldið 18. október, kl. 19.30 á Hótel Varmahlíð.   Hinn landsþekkti og margverðlaunaði ...
Meira

Félag um Óperu Skagafjarðar

Miðvikudaginn 15. okt. klukkan 20:30 í Villa Nova verða stofnuð félagasamtök utan um starf Óperu Skagafjarðar. Öllum er velkomið að ganga í félagasamtökin og ekki skilyrði að vera þátttakendur í verkefnum Óperu Skagafjarðar...
Meira

Sveitarfélögin haldi að sér höndum í gjaldskrárhækkunum og setji sér aðgerðaáætlun til að bregðast við efnahagsþrengingum

VG í Skagafirði leggur áherslu á að við þær erfiðu aðstæður sem nú eru uppi í íslensku samfélagi verði staðinn vörður um grunnþjónustu við íbúa héraðsins. Vegna áhrifa efnahagsþrenginga á fjárhag heimilanna verði ...
Meira

Drengjaflokkurinn byrjar vel

Drengjaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hóf keppnistímabilið með stæl þegar liðið rúllaði yfir Valsmenn 90-51 um helgina. Leikið var í íþróttahúsinu í Varmahlíð þar sem húsið á Króknum var upptekið.   Strákarnir ...
Meira

Pétur Pan hefur sig til flugs

Æfingar Leikfélags Sauðárkróks á Pétri Pan ganga ljómandi vel en í síðustu viku var fyrsta flugæfing Péturs og segir á heimasíðu leikfélagsins að hann hafi svifið nokkuð vel. Þá er leikmyndin að skríða saman og síðust...
Meira

Ráðist í byggingu sundlaugar í Hofsósi

Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar og fulltrúar frá verktakafyrirtækinu Sveinbjörn Sigurðsson hf. undirrituðu sl. föstudag samning um að fyrirtækið byggi sundlaug í Hofsósi.  Arkitekt hússins er ...
Meira

Fjölbrautarskólinn fær liðsstyrk

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag var lagt fram bréf frá Félagi stuðningsfyrirtækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem óskað er eftir viðræðum við sveitarfélagið um aðkomu þess að eflingu Fjölbrautars...
Meira