Skagafjörður

Nasi mættur í Kýrholt

  Jarðborinn Nasi er kominn í Kýrholt í Skagafirði og á að taka við þar sem Trölli hætti á síðasta ári. Það óhapp varð að borkrónan festist og hafði Trölli ekki nægt afl til að losa hana.           Nú er...
Meira

Bjarni vill afturkalla hækkun veitna

Bjarni Jónsson, Vg, lagði á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar fram tillögu þess efnis að sökum aðstæðna í þjóðfélaginu yrði afturkölluð 5% gjaldskrárhækkun Skagafjarðaveitna sem fyrirhuguð er þann 1. nóvember. ...
Meira

Rugldagur í Furukoti

Gera má ráð fyrir að mikið fjör verði á leikskólanum Furukoti í dag en þar í í dag svokallaður rugldagur Á heimasíðu leikskólans eru foreldrar hvattir til þess að hafa börnin í  t.d. öfugum peysum eða sokkum sitt af hvoru...
Meira

Tískustúlkan : Íris Arna

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Hjartastuðtæki hjá Íbúðalánasjóði

Mikið hefur verið að gera hjá Íbúðalánasjóði í dag þar sem fólk hefur verið að athuga stöðu sína í húsnæðislánum eftir að bankarnir hafa verið yfirteknir af íslenska ríkinu. Til að vera við öllu búin þá hefur ...
Meira

Bleikur dagur í Árskóla á morgun

Föstudagurinn 10. október verður bleikur dagur hjá starfsfólki og nemendum Árskóla sem stuðningur við rannsóknir á krabbameini. Á heimasíðu skólans er skorað á alla sem tök hafa á að mæta í einhverju bleiku þennan dag. Spur...
Meira

Ef eldur blossar upp

Kári Gunnarsson hjá Brunavörnum Skagafjaðar heimsótti húsakynni Nýprents og Feyki nú fyrir stundu. Fór hann yfir slökkvitæki og hvernig á að bera sig að ef eldur blossar upp.  Að sögn Kára stendur þessi þjónusta fyrirtækju...
Meira

Kaupþing ekki eigandi Sparisjóðs Skagafjarðar

Sparisjóður Skagafjarðar stendur keikur í fjármálafári dagsins í dag. Sjóðurinn er í dag í eigu Afls sparisjóðs sem aftur rekur Sparisjóð Siglufjarðar og Sparisjóð Skagafjarðar og eiga því allir stofnfjáreigendur sjóðanna ...
Meira

Tindastóll semur ekki við Bonaparte

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að semja ekki við Michael Bonaparte, en hann var á reynslu hjá liðinu. Framtíð hinna tveggja erlendu leikmanna liðsins er óráðin skv. því sem RUV sagði frá í gærkvöldi. Hins veg...
Meira

Engan bilbug að finna

Hjá Sveitarstjórn Skagafjarðar fengust þær upplýsingar að ekki muni draga úr framkvæmdum á þeirra vegum þrátt fyrir erfiðar efnahagshorfur. -Það er engan bilbug á okkur að finna, segir Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri. –
Meira