Skagafjörður

Tískustúlkan : Jenný Larson

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Flundra veiddist í Miklavatni

Flundra, fiskur af Kolaætt, veiddist í Miklavatni á dögunum en það var Viðar Ágústsson á Bergsstöðum sem veiddi fiskinn í net. Flundran sem Viðar veiddi er 16,5 cm löng en getur orðið allt að 60 cm. Í Norðursjó, dönsku sund...
Meira

Brautskráning á Hólum um helgina

Brautskráning nemenda úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fer fram í Hóladómkirkju laugardaginn 11. október kl. 14. Að þessu sinni verða 18 nemendur brautskráðir frá skólanum...
Meira

Starfsþjálfun frá Árskóla

Á leikskólanum Furukoti á Sauðárkróki verða fram að áramótum þrjár stúlkur í starfsþjálfun frá Árskóla. Skólinn hefur boðið nemendum sínum upp á starfsþjálfun til fyrirtækja sem hluta af vali og segir Kristrún Ragnarsd
Meira

Ekki svartsýnn á framhaldið

Þær upplýsingar fengust hjá Fasteignasölu Sauðárkróks að þokkaleg sala hafi verið á fasteignum í september og verðið var stöðugt. Ágúst Guðmundsson fasteignasali segist ekki vera svartsýnn á framhaldið. -Nú sjá menn að al...
Meira

Lítið atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Á vef vinnumálastofnunnar má sjá úrval starfa sem í boði eru á Norðurlandi vestra. Lítið atvinnuleysi er á svæðinu og liggur vandamálið oft á tíðum í því að erfitt sé að manna þær stöður sem losna. Nánar verður fjall...
Meira

Aftur komið sumar

Það er engu líkara en aftur sé komið sumar á Sauðárkróki en veðrið í morgunsárið er einstaklega milt og gott og á skólalóð Árskóla við Freyjugötu mátti sjá börn að leik einungis á peysunni. Ekki algeng sjón fyrir átta ...
Meira

Tískustúlkan : Vala María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Erill hjá Íbúðalánasjóði

Talsvert álag er á starfsfólki Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki í dag enda margir áhyggjufullir um stöðu mála og margar spurningar uppi. Leikreglur eru nánast samdar jafnóðum en tölvupóstur var sendur á starfsfólk eftir mið...
Meira

Innlán aukast hjá KS

Nokkuð hefur borið á því síðustu daga að íbúar í Skagafirði taki peninga sína út úr bankastofnunum og leggi þá inn hjá innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga. -Já við höfum aðeins fundið fyrir þvi að fólk sé að koma,...
Meira