Skagafjörður

Tjón er snjógirðingar féllu

Talsvert tjón varð á skíðasvæðinu í Tindastól á dögunum en í miklu roki brotnuðu staurar í snjógirðingunni og girðingin fór mjög illa á stórum kafla. Enginn umsjónarmaður hefur verið ráðinn í stað Viggós Jónssonar en ...
Meira

Launakönnun innan sveitarfélags

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið stjórnsýslu- og fjármálasviði sveitarfélagsins að framkvæma launakönnun þar sem gerð verði úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum. Er könnunin gerð ti...
Meira

Ísbjörninn á heimleið

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var lagt fram erindi frá  Náttúrustofu Norðurlands vestra þar sem kynnt er að væntanlegur sé í Skagafjörðinn í annað sinn, ísbjörninn sem veginn var við Þverárfjallið í vor. Er ...
Meira

Vala María Tískustúlkan 2008

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardagskvöld. Það var Vala María Kristjánsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins auk þess að næla í titilinn Feykir.is stúlkan. Í ...
Meira

Fljótabændur afkastamiklir í göngum

  Bændur í Austur-Fljótum hafa undanfarin haust séð um smölun á talsverðum hluta Ólafsfjarðar. Ástæðan er að þar hefur fjáreigendum fækkað ár frá ári og eru nú eingöngu tómstundabændur eftir með fé.   Jafnhlið þessu...
Meira

Sendibílstjóri, ekki yfirtekinn af ríkinu

Hver er maðurinn? Ágúst Kárason Hverra manna ertu ? Kári Steindórsson Vestfirðingur og Teigsari og Gerður Geirsdóttir Skagfirðingur og Blönduhlíðingur eru foreldrar mínir. Árgangur?  1964. Óumdeilanlega stórkostlegasti árgangu...
Meira

Bleikur dagur í Árskóla

Í dag var bleikur dagur í Árskóla til stuðnings Bleiku slaufunni en hún er hluti að fjáröflun í söfnun Krabbameinsfélags Íslands fyrir nýjum tækjum til að leita að brjóstakrabbameini. Sala á Bleiku slaufunni er árlegt söfnun...
Meira

Tískustúlkan : Inga María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Rugl dagur á Furukoti

Í dag er rugldagur á leikskólanum Furukoti. Þá taka krakkarnir ruglveikina og klæða sig í ósamstæð föt, sokka og vettlinga eða mæta í náttfötunum. Ekki er laust við að fullorðnir ruglist líka. Ljósmyndari Feykis fór og smell...
Meira

Úrslitin ráðast í Tískustúlkunni annað kvöld

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki annað kvöld. Hulda Jónsdóttir, hugmyndasmiður og aðstandandi keppninnar lofar glæsilegu og stjörnuprýddu lokakvöldi þar sem félagarnir, Haffi Haff, Sig...
Meira