Starfsfólk Byggðasafns Skagafjarðar tók á móti 69 þúsund gestum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2023
kl. 12.00
Nú er öðru viðburðaríku og annasömu sumri lokið hjá Byggðasafni Skagfirðinga. Frá og með 21. október lauk formlegum opnunartímasafnsins en verður það áfram opið eftir samkomulagi í vetur. Nú skiptir starfsfólk safnsins um gír og fer að huga að haustverkum, faglegu innra starfi og láta sig hlakka til að standa fyrir skemmtilegum viðburðum fyrir nærsamfélagið.
Meira
