Nýtt riðutilfelli í Miðfirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.04.2023
kl. 15.00
Riða hefur verið staðfest á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu, sem staðsettur er í Miðfjarðarhólfi en þar hefur riða ekki greinst áður. Greiningin breytir því að Miðfjarðarhólf telst nú sýkt svæði samkvæmt reglugerð. Fram kemur á heimasíðu MAST að unnið sé að undirbúningi aðgerða.
Meira