Eldur í Húnaþingi hefst í dag
feykir.is
Skagafjörður
26.07.2023
kl. 11.35
Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin núna nú næstu daga, 26. – 30. júlí. Hátíðin fer fram á Hvammstanga og hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 en tekið mörgum breytingum í gegnum tíðina og hefur í dag fengið á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ.
Meira