Arnar Freyr Íslandsmeistari í múraraiðn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.03.2023
kl. 14.57
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem fram fór um liðna helgi, hampaði Arnar Freyr Guðmundsson á Sauðárkróki Íslandsmeistaratitli í múraraiðn. Alls var keppt í 21 faggrein þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reyndi á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku, eins og segir á namogstorf.is.
Meira