Bölverk súrbjór valinn besti bjórinn á Bjórhátíðinni á Hólum
feykir.is
Skagafjörður
16.07.2023
kl. 10.00
Bjórhátíðin á Hólum var haldin í ellefta sinn sl. laugardag, 1. júlí. Að venju mættu helstu bjórframleiðendur landsins heim að Hólum og kynntu fjölbreytt úrval gæðabjóra.
Meira