Betra líf með ADHD í 35 ár
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.10.2023
kl. 15.00
Október er alþjóðlegur vitundarmánuður um ADHD og er því við hæfi að vekja athygli á málefnum fólks með ADHD. Samtökin eiga 35 ára afmæli í ár og er talið að um 20.000 Íslendingar séu með ADHD - greint eða ógreint, börn og fullorðnir.
Meira
