Nemendur í Varmahlíð galdra fram útilistaverk
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
22.09.2023
kl. 09.07
Nú eruskólarnir komnir á full og alltaf eitthvað gaman í gangi. Margt áhugavert og skondið má finna á heimasíðum skólanna og á síðu Varmahlíðarskóla má lesa um að nemendur fengu það verkefni á dögunum að búa til listaverk úr því hráefni sem náttúran gefur af sér, t.d. með steinum, greinum, könglum, grasi og ýmsu fleiru.
Meira
