Guðmundur góði biskup meðal eftirrétta á Kaffi Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
23.06.2023
kl. 10.44
Veitingalífið glæðist með sumarkomunni. Mörgum þykir gaman að fara heim að Hólum í Hjaltadal og nú er enn ríkari ástæða til að heimsækja þann fallega stað því Kaffi Hólar, í kjallara gamla skólahússins, er með opið frá átta á morgnana til níu að kvöldi alla daga.
Meira