Sigurvin sótti aflvana bát í mynni Siglufjarðar
feykir.is
Skagafjörður
27.02.2023
kl. 13.15
Í morgun, kl 11 var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Siglufirði, Sigurvin, kallað út til aðstoðar smábát sem fengið hafði veiðarfæri í skrúfuna og var því vélarvana. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að Sigurvin hafi lagt úr höfn á Siglufirði kl 11:17, með fjögurra manna áhöfn, og hélt áleiðs að bátnum sem staddur var í mynni Siglufjarðar.
Meira