Jökulhlaup geta haft áhrif á lífríki áa og næsta umhverfi þeirra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.02.2023
kl. 16.21
Undanfarna daga hafa ár víða um land verið að ryðja sig í hlýindum og vatnsviðri en kuldar í desember og janúar voru langvarandi og frost víða mikið, sérstaklega inn til dala, segir í frétt á heimasíðu Náttúrustofu Norðurlands vestra. Segir í fréttinni að á Norðurlandi vestra hafi þá allar ár verið lagðar og ísinn víða um 60-80 cm þykkur og sumstaðar jafnvel allt að 120 cm á þykkt.
Meira