Öskudagurinn er einn allra besti dagur ársins
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
23.02.2023
kl. 16.43
Það var öskudagur í gær og hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum manninum. Alls konar karakterar, sumir sælir en aðrir all rosalegir, vappandi um göturnar með poka í hönd eða á baki. Síðan voru fyrirtæki og stofnanir heimsótt um allar trissur og sungið í skiptum fyrir eitthvað sætt.
Meira