Lokað á skrifstofum sýslumanns á Norðurlandi vestra á föstudag
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2023
kl. 09.55
Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra verða lokaðar föstudaginn 22. september nk. vegna sameiginlegs starfsdags sýslumannsembættanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira
