Styrkur til stofnunar þekkingargarða á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
28.03.2025
kl. 08.24
Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um styrk til stofnunar þekkingargarða á Norðurlandi vestra. Í frétt á heimasíðu Skagafjarðar segir að verkefnið miði að því að koma á fót þekkingargörðum með höfuðstöðvar á Sauðárkróki, þar sem atvinnulíf, Háskólasamstæða Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og sveitarfélög vinna saman að eflingu sjálfbærrar matvælaframleiðslu sem byggir á styrkleikum svæðisins.
Meira