Spænskur leikstjórnandi í kvennalið Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.07.2025
kl. 10.42
Tindastóll hefur gengið frá samningi við spænska leikstjórnandann, Alejandra Quirante, fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Alejandra komi til liðsins með reynslu úr efstu deild á Spáni og er ætlað að leiða liðið á vellinum.
Meira