Fjölbreytt dagskrá hjá Fornverkaskólanum á næstu vikum
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
28.08.2025
kl. 11.50
Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera hjá Fornverkaskólanum nú síðsumars en á döfinni eru þrjú námskeið í hefðbundnu byggingarhandverki og málþing um torfarfinn. Fornverkaskólinn er verkefni á vegum Byggðasafns Skagfirðinga sem hefur það að markmiði að miðla fróðleik og halda utan um námskeið í hefðbundnu byggingarhandverki.
Meira
