Freyr og Jóhanna María Norðurlandameistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
26.08.2025
kl. 09.30
Þann 22. ágúst sl. var haldið Nordic Kata Open Tournament 2025, Norðurlandamót í Skurup í Svíþjóð. Daginn áður eða nánar tiltekið 21. ágúst, lagði lítill hópur af stað frá Sauðárkróki til að keppa fyrir hönd Tindastóls á þessu Noðurlandamóti.
Meira
