Bríet leigufélag hyggst byggja parhús á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
08.07.2025
kl. 14.25
Þau ánægjulegu tíðindi berast að Leigufélagið Bríet hafi óskað eftir lóð á Hofsósi til að reisa þar parhús. Ekki hefur verið byggt nýtt íbúðarhúsnæði á Hofsósi síðan laust fyrir síðustu aldamót.
Meira