Færðu Skagfirðingasveit 1.300.000 kr. til tækjakaupa í minningu Pálma Friðriks.
feykir.is
Skagafjörður
21.12.2022
kl. 15.39
Í dag, 21. desember, hefði Pálmi Friðriksson, einn stofnenda Steypustöðvar Skagafjarðar ehf., orðið 79 ára, en hann lést um aldur fram, 8. janúar 1998. Til minningar um hann færðu eigendur Steypustöðvarinnar Björgunarsveitin Skagfirðingasveit kr. 1.300.000 til tækjakaupa.
Meira
