Aparólan á Króknum loksins tilbúin
feykir.is
Skagafjörður
07.10.2022
kl. 11.30
Í gær var lokið við að strengja vír í aparólu sem staðsett er syðst og neðst í Túnahverfinu á Króknum svo loks gefst krökkum kostur á að leika sér í tækinu sem staðið hefur þráðlaust í sumar.
Meira