Stefnt að því að styrkja bæði karla- og kvennalið Tindastóls fyrir átökin framundan
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.07.2022
kl. 23.38
Senn lokar leikmannaglugginn í íslenska fótboltanum og ljóst að Tindastóll hefur stefnt að því að styrkja bæði karla- og kvennalið félagsins fyrir átökin framundan. Feykir hafði samband við Donna Sigurðsson, þjálfara beggja liða, og spurði hann út leikmannamálin og hvort hann hafi verið sáttur við úrslit helgarinnar hjá sínum liðum.
Meira