feykir.is
Skagafjörður
03.10.2022
kl. 13.29
Erla Þorsteinsdóttir söngkona er látin 89 ára að aldri. Hún lést á hjúkrunarheimili í Holbæk Danmörku þann sl., þekkt sem stúlkan með lævirkjaröddina. Söngferill hennar spannaði hins vegar aðeins fimm ár en hún hætti að syngja 26 ára gömul til að sinna eiginmanni og fjölskyldu. Eiginmaður Erlu var Poul Dancell, látinn 1989, og eignuðust þau fjögur börn Paul, Evu Ingibjörgu, Stefan Thorstein og David Konrad. Synirnir þrír eru allir búsettir í Danmörku en dóttirin býr í Hollandi.
Meira