Fréttabréf Textílmiðstöðvarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2022
kl. 08.10
Bráðum er ár liðið frá því að við náðum þeim mikilvæga áfanga að opna TextílLab á Blönduósi, fyrstu stafrænu textílsmiðjuna á Íslandi. Gaman er að segja frá TextílLabinu og því helsta sem er á döfinni hjá okkur!
Meira