Minnisvarði um Drangeyarsund Erlings
feykir.is
Skagafjörður
20.07.2022
kl. 09.12
Nú þegar 95 ár eru síðan Erlingur Pálsson vann það afrek að synda Drangeyjarsund, fyrstur manna eftir Gretti „sterka“ Ásmundarsyni, munu afkomendur Erlings Pálssonar afhenda sveitarfélaginu Skagafirði minningarskjöld um Drangeyjarsund Erlings þann 23. júlí næstkomandi.
Meira