Körfuknattleiksdeild Tindastóls semur við leikmenn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.06.2022
kl. 19.30
Í dag, á Gránu, skrifaði körfuknattleiksdeild Tindastóls undir samninga við nokkra leikmenn. Allt eru þetta kunnugleg andlit og sagði Dagur Þór Baldvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, að stefnan væri að vera með sama lið og var, eða svona því sem næst.
Meira