feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.02.2023
kl. 14.15
Í tillögum til þingsályktunar, sem Halldóra Mogensen fer fyrir á Alþingi, um aðgengi að vörum sem innihalda svokallað CBD kemur fram að iðnaðarhampur hafi mikið notagildi enda notaður í margar vörur en samhliða aukinni ræktun á iðnaðarhampi hefur orðið sprenging í eftirspurn eftir vörum sem nota afurðina. Má í því sambandi m.a. nefna heilsu- og snyrtivörur, alls kyns iðnaðar- og byggingarvörur, matvæli, fæðubótarefni, bílaframleiðslu og pappír svo eitthvað sé nefnt.
Meira