Fjörugir styrktartónleikar í Sauðárkrókskirkju
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
06.12.2022
kl. 09.06
Það skapaðist mikil og góð stemning í Sauðárkrókskirkju sl. laugardagskvöld þegar Elva Björk Guðmundsdóttir bauð upp á notalega kvöldstund ásamt börnum, tengdabörnum, barnabarni, frænkum frændum og vinum, og kom gestum í sannkallað jólaskap með tónlistarflutningi og skemmtilegu spjalli og athugasemdum á milli laga.
Meira
