Zoran Vrkic yfirgefur Tindastól - Uppfært
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.01.2023
kl. 15.26
Króatinn Zoran Vrkic og Körfuknattleiksdeild Tindastóls hafa komist að samkomulagi um að hann hafi lokið leik fyrir liðið. Þetta kemur fram á Facebook-síðu deildarinnar en þar er honum þakkað fyrir samstarfið og óskað alls hins besta í framtíðinni.
Meira
