Öll börn fá bókasafnsskírteini óháð aldri
feykir.is
Skagafjörður
22.09.2022
kl. 13.27
Lára Halla Sigurðardóttir á Sauðárkróki sendi Feyki grein á dögunum þar sem hún sagði frá viðskiptum sínum við bókasafnið á staðnum. Eldra barnið hennar, fjögurra ára, var spennt að fá að velja sér bók en þegar kom að því að fá bókasafnsskírteini til að geta fengið hana lánaða kom babb í bátinn þar sem barninu var neitað um slíkt. Nú hefur orðið breyting á þar sem öll börn munu í framtíðinni geta fengið skírteini í bókasafninu, óháð aldri.
Meira