Topplið Stjörnunnar aðeins of stór biti fyrir Stólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.11.2022
kl. 23.57
Fyrri leikur í tvíhöfða einvígi Tindastóls og Stjörnunnar hófst kl. 17:15 í Síkinu í dag fyrir framan um hundrað áhorfendur. Lið Tindastóls hefur átt undir högg að sækja allt frá því í annarri umferð móts á meðan lið Garðbæinga hefur blómstrað og unnið alla leiki sína. Þrátt fyrir fína byrjun heimastúlkna þá reyndust gæðin meiri hjá gestunum og þær unnu sannfærandi sigur, 71-92.
Meira
