Fyrsta skemmtiferðaskipið á Sauðárkrók síðan 1977
feykir.is
Skagafjörður
14.07.2022
kl. 14.38
Um hádegisbilið í dag lagðist skemmtiferðaskipið Hanseatic Nature að bryggju á Sauðárkróki, það fyrsta frá árinu 1977 er þýska skipið World Discoverer sigldi inn Skagafjörðinn. Skipsins hefur verið beðið með eftirvæntingu í samfélaginu en alls eru fjórar komur bókaðar í sumar, tvær í júlí og tvær í ágúst.
Meira