Arnar, Málmey og Drangey landa á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
17.03.2022
kl. 11.01
Á vef Fisk Seafood segir af því að frystitogarinn Arnar HU1 sé á leið til hafnar á Sauðárkróki en aflinn um borð samsvarar um 858 tonnum upp úr sjó. Þar af um 736 tonnum af þorski en aflaverðmæti er um 465 milljónir.
Meira