feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.07.2022
kl. 09.18
Nýr listamaður opnar sýningu sína í gallerý HÚN á Blönduósi í dag kl. 14:00 og mun sú sýning verða uppi fram yfir miðjan ágúst. Listamaðurinn er að þessu sinni heimamaður, Gunnlaug Sigríður Kjartansdóttir, og verða átta akrílverk til sýnis sem hún hefur gert á námskeiðum hjá Inese Elferte myndlistarkennara.
Meira