Bjartsýn á að september verði áfram mildur og góður :: Veðurklúbbur Dalbæjar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.09.2022
kl. 10.17
Höfuðdagurinn 29. ágúst bar þó nokkuð á góma á fundi Veðurklúbbs Dalbæjar, sem að þessu sinni var haldinn 6. september sl., en hann mun hafa eitthvað að segja um veðurfar komandi vikna.
Meira
